8.3.2007 | 20:05
Er ekki hægt að halda sérstaka Olympíuleika lyfjafyrirtækja?
Þegar kemur að lyfjanotkun íþróttamanna verður mér orðfall. Þess í stað gef ég Jónasi heitnum Árnasyni orðið:
Best er hóflega hormóna að taka
eins og glöggt sást á keppninni í Cuaca
þegar Hugo von Toft
stökk svo hátt upp í loft
að hann ókominn enn er til baka.
Limran er úr kveri eftir Jónas sem heitir Jónasarlimrur og kom út 1994.
Rússneskur skíðagöngumaður féll á lyfjaprófi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.