Samfélagsrýnar í sýndarveröld

Ég var rétt í ţessu ađ ljúka viđ ađ lesa skemmtilegt kver, Ađ vera eđa sýnast, eftir Hörđ Bergmann.  Í ţessarri bók tekur Hörđur sig til og setur fram skemmtilega gagnrýni á ýmislegt sem á okkur dynur frá stjórnmálamönnum og í fjölmiđlum.  Ţetta er ekki í fyrsta skipti sem Hörđur skrifar slíka bók.  Ađ minnsta kosti á ég tvćr ađrar eftir hann sem eru af sama meiđi.  Eldri bókin heitir Umbúđaţjóđfélagiđ en sú yngri Ţjóđráđ.  Ţegar ég var ađ koma bókinni fyrir í bókaskáp ţá áttađi ég mig á ţví ađ ég er gjarn á ađ kaupa mér og lesa bćkur ţar sem samfélagsrýni er stunduđ.  Sennilega er ég unnandi gagnrýninnar hugsunar og fagna hverjum ţeim sem leyfir sér ađ spyrja og efast í stađ ţess ađ láta mata sig á alls kyns klisjum án frekari umhugsunar.

Hörđur er ekki eini mađurinn sem heldur uppi gagnrýnni umrćđu um samfélagiđ.  Ég sé í mínum eigin bókaskáp ađ hann er í félagi viđ Karl Th. Birgisson sem sendi fyrir nokkrum árum pistlasafniđ Orđ í eyra.  En pistlarnir voru upphaflega fluttir í Speglinum á RUV.  Skammt undan er lítil bók eftir Jón Steinar Gunnlaugsson sem heitir Deilt á dómarana.  En í ţeirri bók er Jón Steinar afar gagnrýnin á međferđ nokkurra mála fyrir dómstólum landsins.  Ekki ćtla ég ađ fćra á netiđ tćmandi lista yfir ţađ lesmál sem er ađ finna í bókaskápum heimilisins en nokkrir ágćtir háskólakennarar einkum í heimspeki og stjórnmálafrćđi hafa skrifađ mjög góđar greinar og bćkur bćđi sem frćđimenn í gagnrýninni hugsun og sem sérfrćđingar í ýmsum samfélagsmálum.  Ţar er ég t.a.m. ađ hugsa um Kristján Kristjánsson og Ţorstein heitinn Gylfason úr heimspekinni.  En Stefán Ólafsson, Gunnar Helga Kristinsson, Jón Orm Halldórsson og Magnús Ţorkel Bernharđsson úr stjórnmálafrćđinni.

Ţađ eru hins vegar tveir merkir höfundar sem mér finnst verđskulda mun meiri athygli og umfjöllun en ţeir hafa fengiđ til ţessa.  Annar ţeirra, Ţorgeir Ţorgeirson rithöfundur, skrifađi á sínum tíma grein í Morgunblađiđ ţar sem hann fjallađi um hrottaskap innan lögreglunnar.  Í stuttu máli ţá var Ţorgeir kćrđur og dćmdur fyrir meiđyrđi í hérađsdómi og Hćstarétti en mátti eiga í ţví í áratug ađ sćkja sér málfrelsiđ til Strassborgar fyrir Mannréttindadómstólnum.  Fullnađarsigur Ţorgeirs í Strassborg leiddi síđar til réttarbóta fyrir íslenskt samfélag.  Á árunum í kringum 1990 skrifađi Ţorgeir mjög margar greinar sem voru hver annarri merkilegri og komu út í greinasöfnunum, Uml II, Ađ gefnu tilefni og Tvírćđum.

Lögmađur Ţorgeirs var Tómas Gunnarsson.  Tómas skrifađi bók sem heitir Skýrsla um samfélag.  Tómas og Ţorgeir eiga ţađ sammerkt ađ skrif ţeirra eru ekki tilbúnar hugrenningar eftir pćlingar í sófanum eđa viđ tölvuna.  Ţeirra skrif eru öđrum ţrćđi byggđ á persónulegri reynslu ţeirra viđ íslensku dómstólana.

Ţeir samfélagsrýnar sem ég gat um í upphafi eru í mínum huga góđir blađamenn međ gagnrýna hugsun og eiga mikiđ hrós skiliđ fyrir sitt framlag.  Ekki síst vegna ţess ađ lesendahópurinn er ekki stór enda eru skrif ţeirra gjarnan svar viđ ákveđinni umrćđu sem svarar tíđarandanum.  Ţađ er ekki líklegt ađ slíkar bćkur verđi taldar til klassískra meistarastykkja á borđ viđ Bréf til Láru eftir Ţórberg eđa Alţýđubókina eftir Kiljan. 

Ţađ verđur alltaf ţörf fyrir ţá sem gera athugasemdir viđ ţađ ađ leiđin til megrunar liggi í gegnum einhvers konar át og ađ eina leiđin til ađ spara fjármuni sé ađ eyđa ţeim í margvíslegt glingur.  Ég er ţví vongóđur um ađ lesendum samfélagsrýnanna fari heldur fjölgandi.  Ţá von byggi ég á gríđarlegum vinsćldum og ótrúlegum áhrifum Draumalands Andra Snćs Magnasonar.  Vonandi kemur ađ ţví ađ ábendingar Ţorgeirs og Tómasar nái ađ fanga fleiri en ţann sem hér skrifar.  Ţví ţeir eiga svo sannarlega skiliđ ađ verkum ţeirra sé gefinn betri gaumur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ragnar Björnsson

Sćll Sigurđur

Ţetta kemur nú ekki ofangreindum pistli viđ en ég tók saman sambćrilegan lista yfir stćrđir álvera og birti á blogginu hjá mér. Datt í hug ađ ţú vildir kíkja á hann.

Kv.

Guđmundur 

Guđmundur Ragnar Björnsson, 25.3.2007 kl. 21:43

2 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Fróđlegt, takk. Ég á kannski eftir ađ enda á bókasafninu einhvern daginn međ listann ţinn, ţví ţessa höfunda ţekki ég lítiđ nema Kristján sem er í miklu uppáhaldi hjá mér fyrir ákveđjna röksnilld sem honum er gefin.

Hólmgeir Karlsson, 25.3.2007 kl. 23:01

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ég man vel eftir stríđi Ţorgeirs viđ ađ fá ađ skrifa nafniđ sitt rétt.  Fylgdist međ ţví.  Hann var frábćr og kjarkmikill mađur sem lét ekki beygja sig.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.3.2007 kl. 09:36

4 Smámynd: Anna Sigga

Ć ţú ert klár og akkúrat mađur.... hvenćr verđ ég ţannig?!?

Anna Sigga, 26.3.2007 kl. 18:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband