6.2.2007 | 20:10
Af hverju erum við að missa?
Framkvæmdagleðin þessi misserin er með þvílíkum látum að það mætti halda að við værum að missa af einhverju. Ég fagna þessarri hugmynd.
![]() |
Samfylkingin vill fresta stóriðjuframkvæmdum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Verð nú bara að segja að mér finnst meira en nóg komið af stóriðjuframkvæmdum á þessu litla fallega landi okkar !
Karolina , 6.2.2007 kl. 21:41
Gæti verið að þetta sé eitthvað tengt kosningunum hjá þeim?
Svava frá Strandbergi , 6.2.2007 kl. 21:56
Hvað segirðu Guðný, fylgdistu ekki með þegar Samfylkingin kynnti stefnu sína um fagra Ísand í haust? Nú er bara að fylgja málinu eftir.
Ingibjörg Stefánsdóttir, 6.2.2007 kl. 22:13
'eg vitna nú bara í síðasta komment hjá þér Sigurður
Kær kveðja Sigrún
Sigrún Friðriksdóttir, 6.2.2007 kl. 22:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.