Metnaðarleysi, - bara tvenn göng í einu

Eigum við ekki að bora frá öllum þéttbýlisstöðunum (helst í einu) inn undir miðju landsins?  Svo hittumst við þar.

Að venju er það aukaatriði hvort einhver eigi erindi.


mbl.is Hægt verði að vinna við gerð tvennra jarðganga samtímis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hvað er við hittumst nú ekki ???

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.2.2007 kl. 19:44

2 Smámynd: Solla Guðjóns

innlitskvitt

Solla Guðjóns, 12.2.2007 kl. 20:48

3 Smámynd: Kristján Pétursson

Við verðum að skoða vel hversu arðbær þessi göng verða.Það þarf að gera viða breytingar v/öryggis á hringveginum og ýmsum öðrum fjölförnum vegum,sem ætti að sitja í fyrirrúmi.Það er löngu ljóst, að jarðgöng að fámennum byggðalögum stöðvar ekki fólksflótta frá þessum stöðum.

Kristján Pétursson, 12.2.2007 kl. 20:56

4 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Fín hugmynd og hafa svo risa ´mall' undir miðju landsins. Þá geta allir landsbúar verslað og sýnt sig og séð aðra á sama stað.

Svava frá Strandbergi , 12.2.2007 kl. 22:56

5 Smámynd: www.zordis.com

Fólksflótti heldur áfram en þrátt fyrir þá skila alltaf jöfn hlutföll sér baka til byggðarlags, mismikil þó hverju sinni!  Færeyingar eru flottir í jarðgöngum!  Bora og Bora eins og Karíus og Baktus!

www.zordis.com, 12.2.2007 kl. 22:56

6 Smámynd: Guðlaugur Kristmundsson

Fín hugmynd, enda gæti slík framkvæmd skapað svo mikinn uppgang og hagvöxt að frá frekari virkjunum yrði að hverfa...

Guðlaugur Kristmundsson, 13.2.2007 kl. 08:01

7 Smámynd: Guttormur

Nýt æði er kannski að fara í gang meðal stjornmálamanna og það er að fara með allt ofaní jörðina. Ég heyrði Hönnu Birnu formann skipulagsráðs Reykjavíkurborgar tala um það í gær á fundi meðal íbúa við Laugardalinn að í ljósi nýrrar tækni og framfara væri nú miklu auðvelara að fara ofaníjörðina með framkvæmdir.

Guttormur, 13.2.2007 kl. 12:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband