Heiðraði Geir Hilmar Haarde, vinsamlega færðu rök fyrir máli þínu

Ég vil jafnframt þakka bankastjórninni og öllum starfsmönnum  bankans fyrir vel unnin störf undanfarna mánuði

Hvað er það sem bankastjórnin og allir starfsmenn bankans hafa gjört svo vel á undanförnum mánuðum?  

Það hefur einhvern veginn ekki skilað sér til landsmanna.


mbl.is Geir þakkar stjórum Seðlabanka vel unnin störf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 identicon

Þeir hafa nagað blýanta á sérlega listrænan og nútímalegan hátt.   Landsmenn hafa bara ekki þekkingu eða skilning á svona hæfileikum.

haha (IP-tala skráð) 30.1.2009 kl. 23:27

2 identicon

Sælir,

Það er ekki nema von að þú skiljir það ekki enda með sömu menntun og Steingrímur Joð. Spurning hvort að þetta skilningsleysi gangi jafnt yfir þessa menntastétt eða hvort að þið steingrímur séu einir á báti án áranna sem hafa gleymst heima

Haukur (IP-tala skráð) 31.1.2009 kl. 00:01

3 Smámynd: Sigurður Ásbjörnsson

Takk Haukur

Það var mál til komið að einhver spottaði að við SJS ættum eitthvað sameiginlegt.  Sjálfur mundi ég ekki eftir neinu öðru en því að við unnum verkefni á Tjörnesi (sitt í hvoru lagi).

Sigurður Ásbjörnsson, 31.1.2009 kl. 00:21

4 Smámynd: Finnur Bárðarson

Góður pistill Sigurður ég er bara ekki skilja hvers vegna Haukur er blanda Steingrími Joð inn í þetta.

Finnur Bárðarson, 31.1.2009 kl. 15:03

5 Smámynd: Halldóra Halldórsdóttir

Starfsmenn- og þá aðallega starfskonur bankanna hafa svo sannarlega unnið gott starf við að halda bönkunum hreinlega gangandi. Þetta snertir mig þar sem fjölskyldumeðlimur er einn af þessum bankamönnum. Það er og hefur verið gríðarlegt álag á almennum bankastarfs mönnum - sem fer sífellt fækkandi án þess að verkefnunum fækki. Við það bætist framkoma einstakra viðskiptamanna sem fá útrás fyrir reiði sína og ótta með því að hella sér yfir það. Vinsamlega gera greinarmun á stjórnendum og starfsfólki.

Halldóra Halldórsdóttir, 31.1.2009 kl. 15:57

6 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Sko ef það er betra að hafa Jarðfræðing sem fjármalaráðherra en Dyralækni/hver þá bestur i Seðlabanka/en maður er sammála Halldóru her a´undan,það ber að þakka fólki vel unnin störf/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 31.1.2009 kl. 17:17

7 identicon

Halldóra: Í þessu tilviki var verið að tala um Seðlabankann...

Einar (IP-tala skráð) 31.1.2009 kl. 18:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband